top of page
Search

LAGASTOÐ HLAÐVARP - þáttur IV

Sólveig R Gunnarsdóttir var gestur á hlaðvarpi Lagastoðar, 17.nóvember 2021.

Sólveig ehf., tók þátt í tveimur þáttum hlaðvarpsseríunnar Lagastoð – lögfræði á mannamáli haustið 2021.

Fyrstu fimm þættir hlaðvarpsins eru komnir út, en Sólveig kom sem gestur að ræða um Fjármál fyrirtækja í fjórða þætti hlaðvarpsins við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur lögmann á Lagastoð.


Þættirnir eru aðgengilegir inn á Spotify.


Í þættinum er farið almennt yfir fjármál fyrirtækja og fyrirtækjarekstur minni og- meðalstórra fyrirtækja, hvaða iðnaði sem þau tilheyra, opinbera geiranum, einkageiranum eða þriðja geiranum! Hvaða sögu segir fyrirtækið með ársreikningi, fjárfestingum og hvaða takmarkanir geta stöðvað framgöngu þeirra eða búið til ný tækifæri.

Lagastoð er lögfræðiþjónusta, Lagastoð er með hlaðvarp þar sem fjallað er um lögfræði og lögfræðitengd málefni á mannamáli. www.lagastod.is
118 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page