top of page
Search

Matvælaráðstefnan Nordic-US-Food Summit 2022

Updated: Jun 8, 2023

Það var mikill heiður að fara með GeoSilica & Fidu Abu Libdeh á "Nordic-US-Food Summit" eða Norður Evrópu - Bandaríkinn matvælaráðstefnu í 1-4 nóvember 2022, sem haldinn var í Kísildalnum.


Hvetjandi og fræðandi ráðstefna, sem var skipulögð af Business Sweden, Nordic Center Berkeley, University of California, Berkeley, Haas School of Business & University of California, Davis & Björn Öste !


Við eignuðumst dýrmætt tengslanet með sportafyrirtækjum í matvælatengdum iðnaði, fjárfestum, leiðtogum í matvælaiðnaði og háskóla - og rannsóknastofum í matvæla- og landbúnaðariðnaðinum.


Það var færðandi og víkkaði sýn okkar að fara í fyrirtækjaheimsóknir innan iðnaðarins til KITCHENTOWN, AgStart, MISTA & Gullspång Re:food !


Á ráðstefnunni sjálfri komu margir fyrirlesarar, bæði fyrirtæki sem hafa náð langt innan iðnaðarins, önnur sem eru kominn skemur á veg, fræðimenn og aðrir.


Sportafyrirtækin sem tóku þátt í matvælaráðstefnunni með okkkur voru:

Smári Ásmundsson at @ByggFoods

Holly Kristinsson, PhD. at @Responsiblefoods

Hordur G. Kristinsson, PhD, MBA at @responsiblefoods

Björn Öste & Elin Östman at Aventure AB & @GoodIdeaDrinks & @arwafoodtech


Takk fyrir frábært skipulag á viðburðum og áhugaverðar panel umræður Abigail Richardson, Jessica Connelly , Robert Strand , Tinna Birgisdóttir & Tra Pham !


Við erum spennt að nýta ný sambönd, fræðslu og tækifæri með því að koma GeoSilica á kortið!!!


3 views0 comments

Comentarios


bottom of page