top of page
Search

Stjórn FKA Framtíðar
Sólveig R Gunnarsdóttir, stórnenda- og fjármálaráðgjafi hjá Sólveig ehf. var kjörinn í stjórn FKA Framtíðar - deildar innan FKA á dögunum. FKA Framtíð leggur miklar áherslur á tengslanet, vöxt, fjölbreytileika og sýnileika.


FKA er félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi. Félagið var stofnað árið 1999. Hlutverk FKA er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. FKA er leiðandi hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins FKA styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameinar þær til aukins sýnileika og þátttöku. Framtíðarsýn FKA Íslenskt atvinnulíf einkennist af fjölbreytileika öðrum löndum til fyrirmyndar.


Hlakka til að gefa af mér í félagasamtökum FKA sem ný stjórnarkona í FKA Framtíð með hópi af frambærilegum & skemmtilegum konum Önnu Björk Árnadóttur, Árdísi Hrafnsdóttur, Bergúnu Lilju Sigurjonsdóttur, Karlottu Halldórsdóttur og Sigríði Ingu Svarfdal. Fréttir af nýrri stjórn í dag... https://www.vb.is/folk/ny-stjorn-fka-framtid/ https://www.frettabladid.is/markadurinn/ny-stjorn-fka-framtidar-kosin/

107 views0 comments

Comments


bottom of page