top of page
Search

Tólfta stýrivaxtahækkunin rædd á Rás 2

25 mars 2023 - útvarpsviðtal á RÁS 2


"Seðlabankinn hækkaði vexti í vikunni tólfta skiptið í röð og nú um eitt hundrað punkta og standa stýrivextir bankans nú í 7,5%. Verðtryggð lán vaxa þar sem vaxtahækkuninni er bætt við höfuðstólinn og afborganir á óverðtryggðun lánum allt að tvöfaldast. Hvað á fólk að gera? Við erum ekki öll snillingar í fjármálum, það er bara þannig. Við fengum því til okkar fjármálaráðgjafa. Solveig Gunnarsdottir, MBA er óháður ráðgjafi sem fer fyrir fyrirtæki sínu Sólveig ráðgjöf."


Hægt er að hlusta á viðtalið hér:

https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2ig7/solveig-r-gunnarsdottir-fjarmalaradgjafi





#rúv #rúvrás2 #interview

8 views0 comments
bottom of page