top of page

Hvað felst í ráðgjöf til einstaklinga?

01

RÁÐGJÖF UM ÁVÖXTUN EIGNA, GREIÐSLU LÁNA, ENDURFJÁRMÖGNUN LÁNA, SPARNAÐ O.S.FRV.

02

ÓHÁÐ RÁÐGJÖF
VIÐ ÁVÖXTUN & UPPBYGGINGU EIGNASAFNA

03

ÓHÁÐ RÁÐGJÖF VIÐ LÁNTÖKUR/FJÁRMÖGNUN, ENDURFJÁRMÖGNUN OG EÐA SAMNINGSGERÐ VIÐ BANKA & KRÖFUHAFA

04

ÓHÁÐ RÁÐGJÖF, AÐSTOÐ VIÐ FUNDI OG ÚTREIKNINGA, VERÐMÖT, YFIRTÖKUR EÐA SAMRUNA FYRIRTÆKJA OG FJÁRMÖGNUN.

Að öðru leyti nánari upptalning og eða afmörkun samkvæmt samningi.

Ráðgjöfin er ekki fjárfestingarráðgjöf og ráðgjöfin snýst ekki á nokkurn hátt að starfsemi sem er starfsleyfisskyld. 

solveig_v2-07 (1).png
bottom of page