top of page
FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF
Óháð fjármálaráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki
Sólveig ehf. er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármálum fyrirtækja.
Þegar ykkur vantar sérfræðing til að leysa vandamál, hjálpa ykkur að vaxa inn á ný mið eða grípa tækifærin.
Sem óháð og sérhæft ráðgjafafyrirtæki getum við aðstoðað við og veitt ráðgjöf á sviði:
-
Fjárhagslegrar endurskipulagningar og stefnumótunar.
-
Lausafjárstýringar, ávöxtunar, eignasamsetningar og / eða arðsemisútreikninga.
-
Fjármögnunar og eða samningagerð við banka og kröfuhafa.
-
Verðmats, samruna fyrirtækja, kaupa og sölu eigna/fyrirtækja.
* Að öðru leyti nánari upptalning og eða afmörkun samkvæmt samningi.
** Ráðgjöfin er ekki fjárfestingarráðgjöf og ráðgjöfin snýst ekki á nokkurn hátt að starfsemi sem er starfsleyfisskyld.
Sólveig Ráðgjöf ehf
Höfðabakka 9 - 110 Reykjavík
s: 6204746
info@solveigconsulting.com
bottom of page