top of page
Solveig_web-5.jpg

VIÐSKIPTAVINIR

Brot af þeim fyrirtækjum sem ég hef unnið hjá, fyrir eða með. Þverskurður af fyrirtækjum hérlendis og erlendis í einkageiranum, í þriðja geiranum, með frumkvöðlum, lítil, meðal og stór fyrirtæki. 

Meðal viðskiptavina og samstarfsaðila eru:

vidskiptavinir-solveig.png

MEÐMÆLI

ester.png

Það gleður mig að mæla með Sólveigu fyrir framúrskarandi starf sem fjármálaráðgjafi. Ekki aðeins er fjármálaþekking hennar í hæsta gæðaflokki, heldur hefur hún sýnt fram á mikið og gott vinnusiðferði. Hún fer stöðugt fram úr væntingum viðskiptavina sinna til að tryggja að viðskiptavinir hennar fái bestu mögulegu þjónustu. Það er afar ánægjulegt að vinna með henni og hún fær mín bestu meðmæli

I am delighted to recommend Sólveig for their outstanding work as a financial consultant. Not only is their financial expertise top-notch, but they also demonstrate an exceptional character and work ethic. They consistently go above and beyond to ensure that their clients receive the best possible service, making them a pleasure to work with.

Ester Sif Harðardóttir

fv. Forstöðumaður Samkaupa

Ég mæli eindregið með Sólveigu sem fjármálaráðgjafa. Hún er fagmannleg, fróð og hefur mikla hæfileika til að veita trausta fjármálaráðgjöf. Hún gefur sér tíma til að útskýra hugmyndir sínar og aðferðir á þann hátt að auðvelt sé að skilja þær. Hún hefur mikið auga fyrir smáatriðum, sem er nauðsynlegt þegar kemur að fjárhagsáætlun. Vilji hennar til að ganga lengra til að tryggja að viðskiptavinir hennar séu ánægðir er til mikillar fyrirmyndar. Ég myndi ekki hika við að mæla með henni til alla sem leita að áreiðanlegum og traustum fjármálaráðgjafa.

I highly recommend Sólveig as a financial adviser. She is professional, knowledgeable, and has a great ability to provide sound financial advice. She takes the time to explain her ideas and strategies in a way that makes them easy to understand. She has a great eye for detail, which is essential when it comes to financial planning. Her willingness to go the extra mile to make sure that her clients are satisfied is commendable. I would not hesitate to recommend her to anyone looking for a reliable and trustworthy financial adviser.

Fida Abu Libdeh

Sofnandi og forstjóri GeoSilica og MýSilica

hendrik.png

Sólveig vann með okkur í Hertz þegar Landsbréf kom inn sem hluthafi. Sólveig sýndi mikinn skilning á rekstri félagsins, hefur mikla greiningarhæfni og er lausnamiðuð. Umfram allt góð og skemmtileg í samskiptum. Sólveig gefur engan afslátt á að vera fyrirmynd fjölskyldunnar sinnar. Sólveig fær mín bestu meðmæli.

Hendrik Berndsen

Framkvæmdastjóri innkaupa- og rekstur fasteigna, eigandi Hertz Bílaleigu á Íslandi

Sólveig hefur starfað með mér núna á annað árið í stjórn Disact+, hún hefur verið mjög lausnamiðuð, skapandi og sýnt mikla þekkingu á sviði fjármála. Það er ánægjulegt að starfa með henni og hún hefur styrkt stjórnina mikið - okkur finnst við vera heppinn að hafa hana í stjórn félagsins.

Sólveig has proven to be a very resourceful and solution-oriented expert in financial matters. She is an absolute pleasure to work with and has strengthened our small team considerably and I consider us lucky to have here on our Board.

Einar Mäntylä

CEO at Auðna Technology transfer office, Director of Board Disact

einar.png
stephen.png

I have had the privilege of working with Solveig in our cross-cultural, cross-functional team. She proves time and time again to be a leader, not just in terms of the project, but also in terms of team morale. Always positive and constructive, Solveig is someone who, without question, will make any team, project, or company better.

Steve Freund

Head of Enterprise Account Management at Greenhouse Software

Sólveig hefur framúrskarandi vinnusiðferði. Sólveig sýndi mikinn dugnað, ástríðu og skipulagshæfni þegar hún starfaði með okkur í MP Banka ( Kvika í dag). Hún var alltaf að leita nýrra leiða til að læra, þróa og bæta hæfni sína. Á þeim tíma sem hún starfaði hjá okkur var hún afar mikilvægur starfsmaður áhættustýringar.

Hildur Þórisdóttir

Mannauðsstjóri Lyfju, þáverandi mannauðsstjóri MP Banka / Kviku

hildur.png
thomas.png

Sólveig starfaði í áhættustýringu hjá mér í MP Banka / síðar Kviku og var framúrskarandi starfskraftur. Hún tók virkan þátt í að bæta og straumlínulaga módel, ferla og aðferðir í áhættustýringu til að auka hagkvæmni og skilvirkni innan deildarinnar. Sólveig hefur mikinn metnað og er stöðugt að leita leiða til að þróa hæfni sína, getu og að læra. Hún sýnir mikla vandvirkni og tekur ábyrgð á verkefnum sem henni eru gefin. Sólveig fær mín bestu meðmæli og er flott liðsauka í hvaða verkefni sem er. 

Thomas Skov Jensen

 

Framkvæmdastjóri áhættustýringar í Kviku Banka 

Ölgerðin fékk að nýta sér ráðgjöf Sólveigar til starfsmanna í tengslum við útboð félagsins á aðalmarkað Nasdaq 2022. Sólveig vann hart að verkefninu, sem skilaði bæði skilvirkni og árangri. Sólveig gætti mikilla trúnaðar við starfsfólk Ölgerðarinnar og stjórnendur, og sýndi fagþekkingu sína í fjármálaráðgjöf. Hún fór fram úr væntingum stjórnenda Ölgerðarinnar og fær okkar bestu meðmæli.

Jón Þorsteinn Oddleifsson

Framkvæmdastjóri fjármála og mannauðssviðs
Ölgerð Egils Skallagríms
sonar

jon.png
eyrun.jpg

Við höfum nýtt okkur þjónustu Sólveigar í fjölbreytt verkefni innan okkar fyrirtækja. Hún hefur reynst okkur gríðarlega vel og hennar kraftar nýst einstaklega vel í fjármögnun, samningagerð og greiningarvinnu. Hennar framlag hefur skapað ný tækifæri fyrir okkur. Mælum algjörlega með hennar vinnu og þjónustu. 

Eyrún María Gísladóttir
Gestur Örn Sævarsson


Eigendur og framkvæmdastjórar Bílaréttingar- og sprautunar Sævar, Rún Heildverslunar og fleiri félaga.

Sólveig is a consummate global business leader. Nearly a decade ago, we worked on a consulting project for Nestlé in Shanghai, China. Our team hailed from Iceland, The United States, Russia, Japan, and Brazil; we had vastly different professional backgrounds and skill sets. At the heart of our team was Sólveig, who led, collaborated, and clarified issues and quelled conflicts among our team. She not only worked tirelessly to ensure our team satisfied and impressed our Nestlé clients but also provided innovative solutions with massive impact. As a result of her efforts, we received praise and accolades throughout our projects, and we celebrated her for being the glue on our team.

LaRuan Cole, MBA, PMP®, PMI-ACP

 

 

Head, Accounting and Finance PMO teams

LaRuan.png
1516945068718.jpg

Sólveig er samviskusöm og dugleg, úrræðagóð og lausnamiðuð. Á það til að horfa öðruvísi á málin sem eykur vídd. Hún er fljót að bregðast við og reiðubúin að takast á við áskoranir. 

Hermann Þórisson

Forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Landsbréfum

Sólveig Ráðgjöf ehf
Höfðabakka 9 - 110 Reykjavík
s: 6204746
info@solveigconsulting.com

bottom of page