top of page

Sólveig ehf., er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnenda, stefnumótunar, fjármálatengdri ráðgjöf til fag fjárfesta og fyrirtækja. 

Landsbref_mynd.jpg

Sólveig R. Gunnarsdóttir, ráðgjafi

Menntuð með BSc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og með stjórnendagráðuna MBA frá Hult International Business School í San Francsico. Löggildur verðbréfamiðlari og hef setið námskeiðið ábyrgð og árangur stjórnarmanna í Opna Háskólanum í Reykjavík. 

Ráðgjafi með áratuga reynslu í fjármálageiranum og starfað bæði hérlendis og erlendis. Hef starfað þvert á svið bankakerfisins og beggja vegna borðsins, í fjárfestingum, sjóðastýringu, fjárstýringu, fjármögnun og áhættustýringu, innan og utan banka. 

Hef náð miklum árangri fyrir þau félög sem ég hef starfað fyrir hvort sem er í ávöxtun, stefnumótun, kaup/sölu eigna, fjármögnun fyrirtækja, kaup/sölu fyrirtækja, hækkun lánshæfiseinkunnar, rekstrarráðgjöf, hlutafjáraukningar, verðmatsvinnu, verkferlavinnu og fleiru. 

Í tenglum við MBA námið vann ég að ráðgjafa verkefni fyrir NESTLE í Shanghai Kína og Autodesk í San Francisco í USA. 

Sat í stjórn Ölgerðarinnar og KEA hótela.

Sit í stjórn Disact. 

solveig_v2-06 (1).png
bottom of page