top of page
Search

„Flestir sem hafa náð árangri hafi farið í gegnum áföll“ / Viðtal á Smartlandi Mörtu Maríu

Sólveig fór í viðtal til Mörtu Maríu á Smartland MBL í viðtal um fyrirtækið, framan, hvernig kom til að hún stofnaði sitt eigið ráðgjafafyrirtæki Sólveig Ehf.


„Ég rek mitt eigið ráðgjafafyrirtæki, Sólveig Ráðgjöf, en starfaði áður á orku- og fjármálamarkaði frá 2007,“

segir Sólveig sem er einnig í hlutastarfi sem fjármálastjóri og ráðgjafi GeoSilica og situr í stjórn Disact.


Út á hvað geng­ur starfið?


/Ljósmynd: Hekla Flókadóttir


„Ég veiti sér­hæfða fjár­málaráðgjöf til fyr­ir­tækja, hvort sem þau standa frammi fyr­ir áskor­un­um eða tæki­fær­um eða bæði. Ég hjálpa fyr­ir­tækj­um að leysa vanda­mál, vaxa inn á ný mið eða grípa tæki­færi. Al­geng­ustu verk­efn­in sem ég tek að mér eru end­ur­fjármögn­un, fjár­mögn­un, kaup og sala fyr­ir­tækja eða ein­inga inn­an fyr­ir­tækja eða jafn­vel nýrra höfuðstöðva. Ég fram­kvæmi einnig óháð verðmat og greini markaðinn bæði fyr­ir óskráð og skráð fé­lög. Ég hef einnig verið að aðstoða ein­stak­linga, en það er í minna mæli og í dag mest í gegn­um Kara Conn­ect.“

Áttu þér ein­hverja kven­fyr­ir­mynd?

"Það er til svo ótrúlega mikið af flottum kvenfyrirmyndum í íslensku atvinnulífi og ég á mismunandi fyrirmyndir og mentora eftir þeirra sérsviðum,“ segir Sólveig R. Gunnarsdóttir sem er formaður FKA Framtíðar.

l Ljósmynd: Silla Páls Frá vinstri: Sigríður Inga Svarfdal, Sjöfn Arna Karlsdóttir, Karlotta Halldórsdóttir, Sólveig R Gunnarsdóttir, Árdís Ethel Hrafnsdóttir, Ester Sif Harðardóttir og Maríanna Finnbogadóttir


Hægt að lesa meira inn á:

https://www.mbl.is/smartland/frami/2023/07/01/flestir_sem_hafa_nad_arangri_hafa_farid_i_gegnum_af/?fbclid=IwAR2TVU7yjAWPZrl-6x_WVdpOEwlS4rBudrzsFv2JVv_6XBrdxJk-VzS_XoY

19 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page