top of page
Search

AWE Mentor verkefnið

Updated: Jun 8, 2023


Það var mikill heiður að fá að taka þátt með þessum stórbrotnu konum sem mentor í prógramminu AWE Iceland. AWE Iceland er kúrs sem er unninn í samstarfi Háskóla Íslands og Ameríska Sendiráðsins og beinist að valdefla konur í nýsköpun og efnahagslífinu.


Ég var heppinn að fá að mentora skartgripahönnuðin Laura Walton, en hún stofnaði fyrirtækið sitt Endurlífga, þar sem hún hannar og framleiðir sjálfbæra skartgripi með því að endurnýta silfur, nota endurunninn efni, steina sem eru búnir til á rannsóknastofu og/eða gimsteina sem sóttir eru á mannúðlegan, félagslega og sjálfbæran hátt. Ég lærði jafn mikið á henni og hún vonandi af mér - styrkti bæði mitt og hennar tengslanet og ég hlakka til að fá að fylgjast með fyrirtækinu hennar dafna.


_______________________________________________________________________________

English Version:


It's a great honor to be apart of amazing female mentors in AWE Iceland. AWE Iceland or Academy for Women Entrepreneurs is an innovation training program focused on women's economic empowerment.


I am excited to empower, build and share my network, experience and knowledge with the next generation of female leaders!


I was lucky to mentor the Jeweler Laura Walton, but she founded her company Endurlífga, where she designs sustainable jewellery products using recycled silver, reclaimed materials, lab-created stones and ethically sourced gemstones.




4 views0 comments
bottom of page