top of page
Search

LAGASTOÐ HLAÐVARP - þáttur III

Updated: Dec 7, 2021

Sólveig R Gunnarsdóttir var gestur á hlaðvarpi Lagastoðar, 11.nóvember 2021.

Sólveig ehf., tók þátt í tveimur þáttum hlaðvarpsseríunnar Lagastoð – lögfræði á mannamáli haustið 2021.

Fyrstu þrír þættir hlaðvarpsins eru komnir út, en Sólveig kom sem gestur að ræða um Fjármál og fjármálaráðgjöf til einstaklinga í þriðja þætti hlaðvarpsins við Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur og Elvu Ósk Wiium lögmenn á Lagastoð.


Þættirnir eru aðgengilegir inn á Spotify.


Fjórði þáttu hlaðvarpsins verðu um fjármál fyrirtækja, meira um það síðar.

Í þættinum er farið um víðan völl um fjármál einstaklinga. Hvað er FIRE? Hvað er þriðja tekjulindin? Rætt um mismunandi sparnaðar/fjárfestingarleiðir og hvenær besti tíminn sé að byrja!

Lagastoð er lögfræðiþjónusta, Lagastoð er með hlaðvarp þar sem fjallað er um lögfræði og lögfræðitengd málefni á mannamáli. www.lagastod.is




17 views0 comments
bottom of page